Leikari og pólitíkus mætir á Fall Bandaríkjaveldis

Kanadíski leikarinn, handritshöfundurinn og stjórnmálamaðurinn Pierre Curzi, 72 ára, frá Montreal í Quebec, mætir á franska kvikmyndahátíð sem haldin verður í nítjánda skipti í Háskólabíói og í Veröld – Húsi Vigdísar frá 6. – 17. febrúar nk. Curzi leikur í kvikmyndinni Fall Bandaríkjaveldis eftir Denys Arcand, en franska kvikmyndahátíðin bauð sendiráði Kanada á Íslandi að leggja til […]

Franska kvikmyndahátíðin hefst á föstudaginn

Franska kvikmyndahátíðin er nú haldin í 18. skipti og stendur frá föstudeginum 26. janúar til 4. febrúar í Háskólabíói í Reykjavík. Á Akureyri stendur hún frá 28. janúar til 3. febrúar. Tíu myndir eru á boðstólum, þar af ein kanadísk. Þessi kvikmyndahátíð er fastur liður í menningarlífi Reykjavíkur og Akureyrar og er jafnan fyrsti stóri […]

Frönsk veisla hefst á föstudag

Hin árlega franska kvikmyndahátíð hefst þann 11. janúar nk. og stendur til 24. janúar. Hátíðin verður haldin í Háskólabíói. Á myndinni eru ýmsar góðar kvikmyndir í boði, þar á meðal myndin Amour, eða Ást, sem vann Gullpálmann í Cannes í fyrra. Einnig má nefna myndirnar Ryð og bein, Jarðarförin hennar Ömmu og Griðastaður. Sjáðu sjónvarpsauglýsinguna fyrir […]

Sjáðu bakvið tjöldin á The Artist

Hin árlega Franska kvikmyndahátíð er nú í fullum gangi í Háskólabíói, og opnunarmynd hennar að þessu sinni var hin margverðlaunaða The Artist. Undirritaður fór að sjá hana fyrir stuttu og féll líkt og svo margir fyrir þöglum töfrunum. Eg rakst svo á tvö skemmtileg myndbönd sem sýna að myndin er sannarlega ekki eins gömul og […]

Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun

Kvikmyndin The Artist opnar franska kvikmyndahátíð sem hefst á morgun. Kvikmyndahátíðin hefur fest sig í sessi undanfarin ár og í þetta skiptið verða 10 myndir sýndar. Kvikmyndin Stríðsyfirlýsing (La Guerre est declarée) verður einnig sýnd á hátíðinni, en hún hefur vakið töluverða athygli í Evrópu. Óhætt er að segja að The Artist hafi slegið í […]