Sex and the City stjarna í stjórnmálin


Bandaríska Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki. Núverandi ríkisstjóri, Andrew Cuomo mun þannig fá verðuga samkeppni frá þessari heimsfrægu stjörnu. Tilkynningin um framboð Nixon var birt í gær, en Nixon er langt í frá nýliði á…

Bandaríska Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki. Núverandi ríkisstjóri, Andrew Cuomo mun þannig fá verðuga samkeppni frá þessari heimsfrægu stjörnu. Tilkynningin um framboð Nixon var birt í gær, en Nixon er langt í frá nýliði á… Lesa meira

Lára Ingalls í framboð


Melissa Gilbert, best þekkt sem Lára Ingalls úr Húsinu á sléttunni, sem voru geysivinsælir sjónvarpsþættir hér á landi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, ætlar að bjóða sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Gilbert býður sig fram fyrir demókrataflokkinn sem þingmaður fyrir 8. fylki í Michigan, og mun þar…

Melissa Gilbert, best þekkt sem Lára Ingalls úr Húsinu á sléttunni, sem voru geysivinsælir sjónvarpsþættir hér á landi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, ætlar að bjóða sig fram til setu á Bandaríkjaþingi. Gilbert býður sig fram fyrir demókrataflokkinn sem þingmaður fyrir 8. fylki í Michigan, og mun þar… Lesa meira