Umfjöllun: Rush (2013)


Er byggð á sönnum atburði sem átti sér stað í „Formula 1“ og fjallar um keppni á milli „James Hunt“ og „Niki Lauda“. Þessir tveir gætu ekki verið ólíkari persónur og berjast um heimsmeistaratitillinn 1976. Sem fyrrum „Formula 1“ aðdáandi þá ætlaði ég ekki að sleppa því að sjá þessa…

Er byggð á sönnum atburði sem átti sér stað í "Formula 1" og fjallar um keppni á milli "James Hunt" og "Niki Lauda". Þessir tveir gætu ekki verið ólíkari persónur og berjast um heimsmeistaratitillinn 1976. Sem fyrrum "Formula 1" aðdáandi þá ætlaði ég ekki að sleppa því að sjá þessa… Lesa meira

Frumsýning: Rush


Sambíóin frumsýna kappakstursmyndina Rush á föstudaginn næsta, þann 11. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Rush er nýjasta mynd Ron Howards,  sem þekktur er fyrir myndir eins og Apollo 13, Cinderella Man, Beautiful Mind, Frost/Nixon og The Missing. Rush er sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem…

Sambíóin frumsýna kappakstursmyndina Rush á föstudaginn næsta, þann 11. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Rush er nýjasta mynd Ron Howards,  sem þekktur er fyrir myndir eins og Apollo 13, Cinderella Man, Beautiful Mind, Frost/Nixon og The Missing. Rush er sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem… Lesa meira