Fyrsta Spider-Man: Far from Home kitla


Það er mikil veisla í gangi fyrir Spider-Man unnendur nú um stundir. Ekki einungis er teiknimyndin frábæra Spider-Man: Into the Spider-Verse á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, heldur kom í gærkvöldi út fyrsta kitlan fyrir næstu Spider-Man kvikmynd, Spider-Man: Far from Home. Nú er Peter Parker, öðru nafni Spider-Man, í skólaferðalagi með…

Það er mikil veisla í gangi fyrir Spider-Man unnendur nú um stundir. Ekki einungis er teiknimyndin frábæra Spider-Man: Into the Spider-Verse á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, heldur kom í gærkvöldi út fyrsta kitlan fyrir næstu Spider-Man kvikmynd, Spider-Man: Far from Home. Nú er Peter Parker, öðru nafni Spider-Man, í skólaferðalagi með… Lesa meira

Góð aðsókn á Evrópsku kvikmyndahátíðina – Myndir


1.300 manns sóttu fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember. Sýndar voru 14 kvikmyndir, flestar þeirra nýjar myndir sem farið hafa sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins á undanförnum mánuðum. Einnig voru haldnar sýningar á þremur myndum gríska meistarans Theo Angelopoulos sem lést fyrr á árinu.…

1.300 manns sóttu fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember. Sýndar voru 14 kvikmyndir, flestar þeirra nýjar myndir sem farið hafa sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins á undanförnum mánuðum. Einnig voru haldnar sýningar á þremur myndum gríska meistarans Theo Angelopoulos sem lést fyrr á árinu.… Lesa meira

Öllum landsmönnum boðið ókeypis í bíó


Öllum landsmönnum er boðið að vera við opnun Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík (Reykjavík European Film Festival / REFF) í Bíó Paradís í kvöld. Hátíðin hefst klukkan 19:00 með lifandi tónlist og veitingum en klukkan 20:00 verða sýndar fjórar myndir í öllum fjórum sölum bíósins og er ókeypis aðgangur á meðan…

Öllum landsmönnum er boðið að vera við opnun Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík (Reykjavík European Film Festival / REFF) í Bíó Paradís í kvöld. Hátíðin hefst klukkan 19:00 með lifandi tónlist og veitingum en klukkan 20:00 verða sýndar fjórar myndir í öllum fjórum sölum bíósins og er ókeypis aðgangur á meðan… Lesa meira

Persónulegri en Hollywood


Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin 16.-25. nóvember í Bíó Paradís. Ásgrímur Sverrisson dagskrárstjóri Bíó Paradísar segir í samtali við Kvikmyndir.is að á hátíðinni sé samankominn þverskurður af bestu myndum sem komið hafa fram í Evrópu á þessu ári og því síðasta. „Þetta eru myndir sem hlotið hafa fjölda verðlauna…

Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin 16.-25. nóvember í Bíó Paradís. Ásgrímur Sverrisson dagskrárstjóri Bíó Paradísar segir í samtali við Kvikmyndir.is að á hátíðinni sé samankominn þverskurður af bestu myndum sem komið hafa fram í Evrópu á þessu ári og því síðasta. "Þetta eru myndir sem hlotið hafa fjölda verðlauna… Lesa meira