The Crown snýr aftur – Sjáðu fyrsta sýnishorn

Netflix sjónvarpsþættirnir The Crown, sem fjalla um ævi Elísabetar Englandsdrottningar, voru einir umtöluðustu þættir síðasta árs, og uppskáru ýmis verðlaun, bæði aðalleikkonan Claire Foy, og þættirnir sjálfir. Önnur þáttaröð er nú á leiðinni og fyrsta kitlan var opinberuð í dag. Í kitlunni sjáum við Elísabetu þegar hún hefur verið við stjórnvölinn í tæp 10 ár, […]

Kapteinninn heitir nú Sir Stewart

Breski stórleikarinn Patrick Stewart, sem þekktur er fyrir leik sinn í hluverki Jean-Luc Picard í „Star Trek: The Next Generation“ hefur nú fengið heiðursnafnbótina Sir Patrick Stewart eftir að Elísabet önnur Englandsdrottning aðlaði leikarann í Buckingham höll í dag, miðvikudag. En þrátt fyrir frægð Stewarts í hlutverki kapteinsins, þá er Stewart einnig mjög virtur sviðsleikari. […]