24 tíma hamingja


Kynningarherferðir bíómynda fyrir Óskarsverðlaunahátíðina í febrúar nk. eru komnar á fullt skrið, en þar keppast menn við, með ýmsum aðferðum, að vekja athygli á sínum myndum í þeirri von að fá tilnefningu til þessara eftirsóttustu verðlauna í bransanum. Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er til dæmis á miklu kynningarferðalagi þessa dagana til…

Kynningarherferðir bíómynda fyrir Óskarsverðlaunahátíðina í febrúar nk. eru komnar á fullt skrið, en þar keppast menn við, með ýmsum aðferðum, að vekja athygli á sínum myndum í þeirri von að fá tilnefningu til þessara eftirsóttustu verðlauna í bransanum. Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er til dæmis á miklu kynningarferðalagi þessa dagana til… Lesa meira

Aulinn ég nálgast milljarðinn


Framleiðendur teiknimyndarinnar Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, Universal Pictures og Illumination Entertainment, tilkynntu í gær að myndin væri að slá öll met. Eftir aðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum, sem hefur nú skilað tekjum upp á 364,2 milljónir Bandaríkjadala, og alþjóðlega, sem hefur skilað tekjum upp á 542 milljónir dala,…

Framleiðendur teiknimyndarinnar Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, Universal Pictures og Illumination Entertainment, tilkynntu í gær að myndin væri að slá öll met. Eftir aðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum, sem hefur nú skilað tekjum upp á 364,2 milljónir Bandaríkjadala, og alþjóðlega, sem hefur skilað tekjum upp á 542 milljónir dala,… Lesa meira

Frumsýning: Aulinn ég 2


Myndform frumsýnir teiknimyndina Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, á föstudaginn næsta, þann 13. september, í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og BorgarbíóiAkureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Gru og meinfyndnu skósveinarnir hans snúa aftur til að skemmta ungum sem öldnum!…

Myndform frumsýnir teiknimyndina Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, á föstudaginn næsta, þann 13. september, í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og BorgarbíóiAkureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Gru og meinfyndnu skósveinarnir hans snúa aftur til að skemmta ungum sem öldnum!… Lesa meira

Gru í alsælu úthverfis – Stikla nr. 2 úr Aulinn ég 2


Árið 2010 gerði Illumination Entertainment fyrirtækið teiknimyndasmellinn Despicable me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir í íslenskri þýðingu. Myndin fjallaði um hið svívirðilega illmenni Gru, sem Steve Carell talaði fyrir, sem breyttist úr harðsvíruðum glæpamanni í ástríkan föður, og sigraði hug og hjörtu gagnrýnenda og áhorfenda um allan heim.…

Árið 2010 gerði Illumination Entertainment fyrirtækið teiknimyndasmellinn Despicable me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir í íslenskri þýðingu. Myndin fjallaði um hið svívirðilega illmenni Gru, sem Steve Carell talaði fyrir, sem breyttist úr harðsvíruðum glæpamanni í ástríkan föður, og sigraði hug og hjörtu gagnrýnenda og áhorfenda um allan heim.… Lesa meira

Bananar og kartöflur í Aulanum ég


Kitlan fyrir Aulinn Ég 2 (e. Despicable Me 2) hefur nú verið opinberuð og er óhætt að segja að hún sé bráðskemmtileg (og örlítið pirrandi). Universal gáfu út fyrri myndina árið 2010 en hún vakti mikla lukku meðal áhorfenda og gagnrýnenda. Mynd númer tvö verður frumsýnd sumarið 2013. Stórleikararnir Al Pacino,…

Kitlan fyrir Aulinn Ég 2 (e. Despicable Me 2) hefur nú verið opinberuð og er óhætt að segja að hún sé bráðskemmtileg (og örlítið pirrandi). Universal gáfu út fyrri myndina árið 2010 en hún vakti mikla lukku meðal áhorfenda og gagnrýnenda. Mynd númer tvö verður frumsýnd sumarið 2013. Stórleikararnir Al Pacino,… Lesa meira