Drekar á toppnum


Framhaldsmyndin How to Train Your Dragon 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Fyrsta myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2010, en Dean Deblois hefur leikstýrt báðum myndunum. Myndin gerist um fimm árum eftir að þeir Hiksti og Tannlaus sameinuðu víkingana og drekana svo úr…

Framhaldsmyndin How to Train Your Dragon 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Fyrsta myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2010, en Dean Deblois hefur leikstýrt báðum myndunum. Myndin gerist um fimm árum eftir að þeir Hiksti og Tannlaus sameinuðu víkingana og drekana svo úr… Lesa meira

Glímir við ill öfl


Eric Bana fer með aðalhlutverkið í nýrri hrollvekju, sem ber heitið Deliver Us From Evil. Hrollvekjan er leikstýrð af Scott Derrickson, sem gerði síðast myndina Sinister. Deliver Us From Evil fjallar um lögreglumanninn Ralph Sarchie (Bana) sem glímir við ill öfl. Sarchie trúir ekki á hið yfirnáttúrlega, en þegar hann…

Eric Bana fer með aðalhlutverkið í nýrri hrollvekju, sem ber heitið Deliver Us From Evil. Hrollvekjan er leikstýrð af Scott Derrickson, sem gerði síðast myndina Sinister. Deliver Us From Evil fjallar um lögreglumanninn Ralph Sarchie (Bana) sem glímir við ill öfl. Sarchie trúir ekki á hið yfirnáttúrlega, en þegar hann… Lesa meira