Arquette á sjúkrahúsi eftir fjölbragðaglímu

Scream leikarinn David Arquette dvelur nú á spítala þar sem hann er að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í fjölbragðaglímu um síðustu helgi, svokölluðu „wrestling death match.“ Hann gaf út yfirlýsingu á Twitter á mánudaginn síðasta þar sem hann ræddi meiðslin, eftir að aðdáendur hans fóru að deila ljósmyndum og myndböndum af […]

Alexis Arquette er látin

Transkonan Alexis Arquette lést í gær, 47 ára gömul, umkringd fjölskyldu sinni. Hún var leikkona og systir leikaranna Patricia Arquette, David Arquette og Rosanna Arquette. Alexis var skírð Robert Arquette. Leiklistarferillinn hófst þegar hún var 12 ára og á meðal hlutverka voru í Bride of Chucky og Of Mice and Men, auk þess sem hún lék […]

Viljið þið sjá Scream 5?

Leikstjórinn Wes Craven hefur spurt aðdáendur sína á Twitter hvort þeir hafi áhuga á fimmtu Scream-myndinni. Eftir ágætt gengi fjórðu myndarinnar í miðasölunni lét hann hafa eftir sér að fimmta myndin yrði líklega gerð. Miðað við orð hans á Twitter virðist einhver hægagangur vera á verkefninu, nema hann sé einfaldlega að stríða aðdáendum sínum. „Það […]

Craven segir Scream 5 á leiðinni

Hryllingstáknið Wes Craven, leikstjóri Scream myndanna, segir fimmtu myndina vera á leiðinni. Þetta kemur talsvert á óvart, því Scre4m þótti vera vonbrigði í miðasölunni, en myndin kostaði 40 milljónir Bandaríkjadala að gera, en náði aðeins 38 milljónum til baka í miðasölunni þar vestra. Þó halaði myndin inn um 97 milljónir samtals um allan heim, og […]

Scream 4 Plakat

Fjórða myndin í hrollvekjuseríunni Scream er á leiðinni í kvikmyndahús, og nú rétt eftir að stiklan úr myndinni lenti á netinu fylgir plakatið fyrir myndina. Scream 4 er í leikstjórn Wes Craven, mannsins á bak við myndir á borð við Nightmare on Elm Street og fyrstu þrjár Scream, og er beint framhald af þeirri þriðju […]