Það gerist örsjaldan að leikir sem eru aðallega ætlaðir börnum verða risastórt hit hjá fullorðnu fólki. Legó tölvuleikjaserían hefur dottið sterk þar inn. Helsta ástæðan fyrir því er sú leikirnir taka frægar kvikmyndir og umturna þeim í spilanlegan Lego leik. Sem dæmi má nefna Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Pirates…
Það gerist örsjaldan að leikir sem eru aðallega ætlaðir börnum verða risastórt hit hjá fullorðnu fólki. Legó tölvuleikjaserían hefur dottið sterk þar inn. Helsta ástæðan fyrir því er sú leikirnir taka frægar kvikmyndir og umturna þeim í spilanlegan Lego leik. Sem dæmi má nefna Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Pirates… Lesa meira
dark knight
Notenda-tían: Minnisstæðir karakterar
Að þessu sinni var það topplisti Sindra Más Stefánssonar sem varð fyrir valinu og hann fær gefins DVD eintak af X-MEN: FIRST CLASS (vinsamlegast sendu staðfestingapóst á tommi@kvikmyndir.is). Hér koma: .:UPPÁHALDS KARAKTERAR SÍÐASTA ÁRATUGAR:. 1. Maximus (Gladiator, 2000) Leikinn af Russell Crowe. „What we do in life echoes in eternity“…
Að þessu sinni var það topplisti Sindra Más Stefánssonar sem varð fyrir valinu og hann fær gefins DVD eintak af X-MEN: FIRST CLASS (vinsamlegast sendu staðfestingapóst á tommi@kvikmyndir.is). Hér koma: .:UPPÁHALDS KARAKTERAR SÍÐASTA ÁRATUGAR:. 1. Maximus (Gladiator, 2000) Leikinn af Russell Crowe. "What we do in life echoes in eternity"… Lesa meira