Hardy orðaður við hlutverk Elton John

Tom Hardy hefur verið orðaður við hlutverk söngvarans Elton John í myndinni Rocketman sem verður byggð á skrautlegri ævi hans. Þetta verður fyrsta kvikmyndin sem Michael Gracey leikstýrir og samkvæmt Hitfix vill hann fá Hardy í aðalhlutverkið. Orðrómur hafði verið uppi um að popparinn Justin Timberlake myndi leika tónlistarmanninn knáa. Flestir hefðu ekki veðjað á […]

Batman og félagar púsla saman Lego kubba

Það gerist örsjaldan að leikir sem eru aðallega ætlaðir börnum verða risastórt hit hjá fullorðnu fólki. Legó tölvuleikjaserían hefur dottið sterk þar inn. Helsta ástæðan fyrir því er sú leikirnir taka frægar kvikmyndir og umturna þeim í spilanlegan Lego leik. Sem dæmi má nefna Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Pirates of The Carribbean og seinna […]

Nolan neitar að laga Bane röddina

Hingað til höfum við flest verið bara nokkuð ánægð með það sem við höfum séð úr The Dark Knight Rises, sem mun ábyggilega vera ein af fyrstu myndum kvikmyndasögunnar sem veldur því að fólk einfaldlega fái hjartstopp úr spenningi. Það eina sem menn eru ekki alveg 100% ánægðir með er hins vegar óljósa röddin í illmenninu. Setjið […]

Amazing Spider-Man heimasíðan opnast

Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem að slagorð plakatsins, sem sagði […]

Ný ljósmynd af Batman-settinu (Spoiler)

Christopher Nolan virðist heldur betur ætla að ljúka þessum Batman-þríleik sínum með algjörum stæl enda er löngu vita að hvorki hann né Christian Bale snúi aftur. Auk þess er klárt mál að þessari seríu lýkur með The Dark Knight Rises. Það styttist í fyrsta almennilega sýnishornið en smám saman hafa verið að týnast inn skemmtilegar […]

Nolan vill Weisz í Dark Knight Rises

Breska leikkonan Rachel Weisz gæti tekið að sér hlutverk í næstu Batman mynd, Dark Knight Rises. Leikstjórinn Christopher Nolan hefur óskað eftir því við leikkonuna að hún verði með í myndinni, en nú síðast var Tom Hardy ráðinn til að leika í myndinni. Samkvæmt vefsíðunni Deadline.com er Rachel á meðal nokkurra Hollywood leikkvenna sem Nolan […]