Del Toro: Pacific Rim 2 verður gerð

Leikstjórinn Guillermo del Toro segir að Pacific Rim 2 verði gerð, þrátt fyrir að framleiðslu hennar hafi verið frestað um óákveðinn tíma. „Við ætlum að skila handritinu og fjárhagsáætlun eftir þrjár vikur,“ sagði leikstjórinn við EW. „Frá mínum bæjardyrum séð er ekki búið að hætta við myndina. Við erum enn að vinna í henni. Hún […]

Húsið andar – Fyrsta stikla úr Crimson Peak!

Fyrsta stiklan úr myndinni sem margir bíða óþreyjufullir eftir, nýjustu mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak, er komin út, en í myndinni snýr del Toro aftur til upprunans, með taugatrekkjandi hrolli þar sem draugar og ráðgátur í gömlu húsi koma við sögu. Eins og sést í stiklunni þá gerist myndin á 19. öldinni og yfir vötnum svífur drungaleg […]

Fyrsta myndin af Hiddleston í Crimson Peak

Fyrsta opinbera ljósmyndin af leikaranum Tom Hiddleston í nýjustu kvikmynd Guillermo Del Toro, Crimson Peak, var opinberuð í dag. Del Toro á að baki myndinr á borð við Pan’s Labyrinth. Lesendur ættu að þekkja Hiddleston í hlutverki Loka úr Avengers-myndunum. Crimson Peak fjallar um metnaðarfullann rithöfund sem lendir í togstreitu í eftirleik fjölskylduharmleiks, þar sem togast […]

Cumberbatch yfirgefur del Toro

Benedict Cumberbatch hefur samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins ákveðið að hætta við að leika aðalhlutverkið í næstu mynd Guillermo del Toro, draugamyndinni Crimson Peak. Star Trek og Sherlock Holmes leikarinn átti að leika í myndinni ásamt þeim Jessica Chastain, Emma Stone og Pacific Rim stjörnunni Charlie Hunnam, en hætti við af ókunnum ástæðum. Crimson Peak er […]

Chastain í stórri hrollvekju del Toro

Jessica Chastain, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Zero Dark Thirty, og sást nú síðast í hrollvekjunni Mama, sem frumsýnd verður á Íslandi 10. maí nk., ætlar að leika í mynd Guillermo del Toro, Crimson Peak. Del Toro var einmitt framleiðandi Mama. Del Toro er um þessar mundir að sanka að sér […]