Ris og Fall Armstrongs – Fyrsta stikla úr The Program

Hátt ris og að sama skapi hátt fall hjólreiðamannsins Lance Armstrong er umfjöllunarefni hinnar ævisögulegu myndar The Program þar sem Ben Foster fer með hlutverk Armstrong.  Leikstjóri er Stephen Frears. Fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós, en þar sést Foster í hlutverki sínu sem hinn fyrrum dáði en nú smánaði íþróttamaður. Chris O’Dowd leikur David Walsh, blaðamanninn sem […]

Mýs, menn og Óskarinn

Upptaka af Of Mice And Men í uppfærslu National Theatre Live er nú til sýninga í Bíó Paradís. James Franco og Chris O´Dowd leika aðalhlutverkin í þessari ógelymanlegu Brodway-uppfærslu á verki John Steinbeck, sem fangar amerískan anda, í umfjöllun um vináttuna, væntingar, sigra og vonbrigði í lífinu. Hönnunin í verkinu er afar eftirtektarverð og einstök. […]