Níunda kvikmynd Tarantino frumsýnd 2019

Níunda kvikmynd Quentin Tarantino verður frumsýnd þann 9. ágúst, 2019. Myndin mun fjalla um bandaríska glæpamanninn Charles Manson og hina svokölluðu Manson-fjölskyldu. Það ríkir þó enn mikil leynd yfir myndinni og ekki er vitað á hvaða tímapunkti sagan á að eiga sér stað eða hvort um sé að ræða æviágrip. Frumsýningardagurinn er engin tilviljun því hann […]

Tarantino talar við Tom

Það er ávallt saga til næsta bæjar þegar leikstjórinn og Íslandsvinurinn Quentin Tarantino sendir frá sér nýja kvikmynd, en nú er einmitt von á einni slíkri, þeirri níundu í röðinni frá leikstjóranum. Samkvæmt Deadline vefnum þá hefur hann átt í viðræðum við leikara sem hann hefur unnið með áður, menn eins og Brad Pitt og […]

Charles Manson sería fær framhaldslíf

NBC hefur gefið grænt ljós á nýja þáttaröð, þá aðra í röðinni, af sjónvarpsseríu David Duchovny, Aquarius, þar sem hann leikur lögreglu í Los Angeles sem eltist við glæpamanninn Charles Manson, leiðtoga Manson fjölskyldunnar, sem var alræmt glæpagengi á sjöunda áratug síðustu aldar. Manson situr nú í ævilöngu fangelsi. Serían var ákveðið tilraunverkefni hjá NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku nú […]

Duchovny rannsakar Manson

Fyrrum X-Files leikarinn og núverandi stjarna Californication þáttanna, David Duchovny, mun leika í nýrri dramaseríu sem fjallar um Manson fjölskylduna. Duchovny hefur verið staðfestur í hlutverk rannsóknarlögreglumanns sem rannsakaði Charles Manson áður en hann varð þjóðþekkt illmenni. “Ég held að þættirnir eigi möguleika á því að verða virkilega góðir og ég get ekki beðið eftir því […]