Kvikmyndir.is mælir með


Hvaða mynd á að sjá í bíó í kvöld? Það fer auðvitað allt eftir því með hverjum maður er að fara og hvað maður er stemmdur í.  Kvikmyndir.is mælir með þessum myndum: Fyrir þá sem vilja sannar tilfiningar Lion Lion er hjartnæm saga um dreng sem týnist og er ættleiddur til…

Hvaða mynd á að sjá í bíó í kvöld? Það fer auðvitað allt eftir því með hverjum maður er að fara og hvað maður er stemmdur í.  Kvikmyndir.is mælir með þessum myndum: Fyrir þá sem vilja sannar tilfiningar Lion Lion er hjartnæm saga um dreng sem týnist og er ættleiddur til… Lesa meira

Bridget og barnið vinsælust


Þriðja myndin um Bridget Jones, Bridget Jones´s Baby, var langvinsælasta bíómyndin á Íslandi nú um helgina, enda er myndin bráðfyndin. Bridget er nú einhleyp og sefur hjá tveimur mönnum með stuttu millibili, gamla kærastanum Mark Darcy og bandarískum netmilljarðamæringi. Hún verður ófrísk í kjölfarið, og nú veit hún ekki hvor…

Þriðja myndin um Bridget Jones, Bridget Jones´s Baby, var langvinsælasta bíómyndin á Íslandi nú um helgina, enda er myndin bráðfyndin. Bridget er nú einhleyp og sefur hjá tveimur mönnum með stuttu millibili, gamla kærastanum Mark Darcy og bandarískum netmilljarðamæringi. Hún verður ófrísk í kjölfarið, og nú veit hún ekki hvor… Lesa meira

Heyrnarlausir fengu engan texta


Heyrnarlausir kvikmyndahúsagestir í Bretlandi þurftu að sætta sig við að éta það sem úti frýs eftir að enginn texti var í boði fyrir þá á sérstakri sýningu á gamanmyndinni Bridget Jones’s Baby fyrir heyrnarlausa, sem þeir höfðu borgað sig inn á. Ekki skánaði það þegar einn sýningargestur fór að kvarta þegar…

Heyrnarlausir kvikmyndahúsagestir í Bretlandi þurftu að sætta sig við að éta það sem úti frýs eftir að enginn texti var í boði fyrir þá á sérstakri sýningu á gamanmyndinni Bridget Jones's Baby fyrir heyrnarlausa, sem þeir höfðu borgað sig inn á. Ekki skánaði það þegar einn sýningargestur fór að kvarta þegar… Lesa meira

Tíu mest spennandi myndir haustsins


The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge…

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge… Lesa meira

Ófrísk Bridget Jones í fyrstu stiklu


Fyrsta stiklan úr mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir, Bridget Jone´s Baby, þriðju myndinni um hina bresku Bridget Jones, í túlkun Renee Zellweger, er komin út, en stiklan var frumsýnd í spjallþætti Ellen DeGeneres fyrr í dag, miðvikudag. Í myndinni er Bridget enn einhleyp, en er á fullu í…

Fyrsta stiklan úr mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir, Bridget Jone´s Baby, þriðju myndinni um hina bresku Bridget Jones, í túlkun Renee Zellweger, er komin út, en stiklan var frumsýnd í spjallþætti Ellen DeGeneres fyrr í dag, miðvikudag. Í myndinni er Bridget enn einhleyp, en er á fullu í… Lesa meira

Skítug Bridget Jones


Fyrstu ljósmyndirnar úr nýju Bridget Jones myndinni, Bridget Jones´s Baby sem væntanleg er í september á næsta ári, birtust í gær í tímaritinu Entertainment Weekly. Í blaðinu segir Renee Zellweger, sem leikur Bridget: „Þetta er hluti af nýrri áskorun, að komast að því hvar Bridget er núna í sínu nýja lífi,“…

Fyrstu ljósmyndirnar úr nýju Bridget Jones myndinni, Bridget Jones´s Baby sem væntanleg er í september á næsta ári, birtust í gær í tímaritinu Entertainment Weekly. Í blaðinu segir Renee Zellweger, sem leikur Bridget: "Þetta er hluti af nýrri áskorun, að komast að því hvar Bridget er núna í sínu nýja lífi,"… Lesa meira

Sheeran leikur í Bridget Jones´s Baby


Ed Sheeran fer með hlutverk í þriðju myndinni um Bridget Jones sem er í undirbúningi. Söngvarinn vinsæli setti „sjálfu“ á Instagram af tökustað, þar sem aðalleikkonan Renee Zellweger er í bakgrunni. „Eyddi deginum sem leikari í nýju Bridget Jones-myndinni. Hreinlega elskaði það, þið eigið eftir að gera það líka,“ skrifaði…

Ed Sheeran fer með hlutverk í þriðju myndinni um Bridget Jones sem er í undirbúningi. Söngvarinn vinsæli setti „sjálfu" á Instagram af tökustað, þar sem aðalleikkonan Renee Zellweger er í bakgrunni. „Eyddi deginum sem leikari í nýju Bridget Jones-myndinni. Hreinlega elskaði það, þið eigið eftir að gera það líka," skrifaði… Lesa meira