Svona átti Black Widow upphaflega að deyja í Avengers: Endgame – Myndband


Flestir vilja meina að upprunalega útgáfan sé töluvert grimmari.

Stórmyndir fara í gegnum ýmiss konar breytingar á meðan á framleiðsluferli stendur. Risamyndin Avengers: Endgame er alls ekki undantekning frá þeirri reglu og úr fjölmörgum senum spilaðist öðruvísi áður en lokaklippinu var læst. Á meðal þeirra er atriðið þar sem Black Widow (Scarlett Johansson) ákveður að fórna sér fyrir sálarsteininn… Lesa meira

Nú er það svart – Black Widow hverfur af dagskránni


Þá beinist sviðsljósið næst að Wonder Woman, eða Artemis Fowl.

Eins og fólk hefur eflaust tekið eftir hefur hver stórmyndin á eftir annarri verður frestuð eða tekin af frumsýningarplani endanlega vegna COVID-19. Sumar kvikmyndir verða meira að segja gefnar út á streymisveitum (Trolls World Tour, Emma og The Hunt á meðal annarra) og hefur heimaútgáfu margra verið flýtt (Frozen II).… Lesa meira

Black Widow fær Fighting with My Family stjörnu


Fighting With my Family leikkonan Florence Pugh á í viðræðum um að ganga til liðs við leikkonuna Scarlett Johansson í hinni stöku ofurhetjukvikmynd um Black Widow. Þetta herma heimildir kvikmyndavefjarins TheWrap. Cate Shortland er leikstjóri myndarinnar og Jack Schaeffer skrifaði fyrsta uppkast handritsins. Ned Benson er að hreinskrifa. Kevin Feige…

Fighting With my Family leikkonan Florence Pugh á í viðræðum um að ganga til liðs við leikkonuna Scarlett Johansson í hinni stöku ofurhetjukvikmynd um Black Widow. Þetta herma heimildir kvikmyndavefjarins TheWrap. Florence Pugh í fjölbragðaglímuhringnum Cate Shortland er leikstjóri myndarinnar og Jack Schaeffer skrifaði fyrsta uppkast handritsins. Ned Benson er… Lesa meira

Scarlett heimtar fleiri hasaratriði í The Avengers


Leikkonan Scarlett Johansson stendur í ströngu þessa daganna við tökur á stórmyndinni The Avengers, þar sem sumar helstu ofurhetjur kvikmyndanna koma saman. Þar á meðal er persóna hennar úr Iron Man 2, Black Widow. Fregnir herma að Scarlett sé ekki par sátt með hlutverk sitt í myndinni, en hún vill…

Leikkonan Scarlett Johansson stendur í ströngu þessa daganna við tökur á stórmyndinni The Avengers, þar sem sumar helstu ofurhetjur kvikmyndanna koma saman. Þar á meðal er persóna hennar úr Iron Man 2, Black Widow. Fregnir herma að Scarlett sé ekki par sátt með hlutverk sitt í myndinni, en hún vill… Lesa meira