Metaðsókn í átta ára sögu Bíó paradísar


Metaðsókn varð í Bíó Paradís nú um helgina, en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu hefur aldrei verið tekið á móti fleiri gestum í einu í átta ára sögu bíósins. Kvikmyndin Kler (Clergy) er í fjórða sæti aðsóknarlista bíóhúsanna og eins og bíóið segir þá  má áætla að 5% Pólverja á Íslandi…

Metaðsókn varð í Bíó Paradís nú um helgina, en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu hefur aldrei verið tekið á móti fleiri gestum í einu í átta ára sögu bíósins. Kvikmyndin Kler (Clergy) er í fjórða sæti aðsóknarlista bíóhúsanna og eins og bíóið segir þá  má áætla að 5% Pólverja á Íslandi… Lesa meira

Áhorf vikunnar 2. – 8. apríl


Gleðilega Páska öll sömul! Vonandi hafa allir notið sín með fjölskyldu og vinum og legið í hollari (og óhollari) leti um helgina. Einhver svakalegasti (ef ekki aðal) bíómánuður ársins tók sinn fyrsta kipp með American Reunion og Titanic, en í þessari viku verða 100 ár liðin frá jómfrúferð skipsins og…

Gleðilega Páska öll sömul! Vonandi hafa allir notið sín með fjölskyldu og vinum og legið í hollari (og óhollari) leti um helgina. Einhver svakalegasti (ef ekki aðal) bíómánuður ársins tók sinn fyrsta kipp með American Reunion og Titanic, en í þessari viku verða 100 ár liðin frá jómfrúferð skipsins og… Lesa meira

Áhorf vikunnar (26. mars – 1. apríl)


Þá er aprílmánuður byrjaður og margir nemar komnir í páskafrí- vonandi fer að hitna almennilega úti á næstunni. Í tilefni dagsins í gær tóku heilmargar vefsíður þátt í aprílgabbi, þó sumir brilleruðu meira en aðrir (sjá meðfylgjandi mynd frá aprílgabbi Criterion Collection), og að sjálfsögðu tókum við á Kvikmyndir.is þátt…

Þá er aprílmánuður byrjaður og margir nemar komnir í páskafrí- vonandi fer að hitna almennilega úti á næstunni. Í tilefni dagsins í gær tóku heilmargar vefsíður þátt í aprílgabbi, þó sumir brilleruðu meira en aðrir (sjá meðfylgjandi mynd frá aprílgabbi Criterion Collection), og að sjálfsögðu tókum við á Kvikmyndir.is þátt… Lesa meira