Óviðeigandi skilaboð í söluvörum Disney: Tarzan á fullu og fiskistangir frá Ariel


Eitthvað fór vel úrskeiðis þegar Rafiki leikfangið var á hönnunarstiginu.

Stórrisarnir hjá Disney sérhæfa sig í fjölskyldumarkaðnum og hafa gert alla tíð, augljóslega. Annað er yfirleitt undantekning eða óvænt frávik. Þess vegna telst það til mikils klúðurs þegar toppmennirnir hjá Disney gera mistök í vöruframleiðslu sem vekja upp klúrar eða ósmekklegar hugsanir.En mistök koma fyrir besta fólk. Hér að neðan… Lesa meira

Bryan Mills á toppnum


Spennumyndin Taken 3 trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 6.000 manns myndina yfir helgina, en myndin var frumsýnd þann 9. janúar. Liam Neeson er mættur á nýjan leik í hlutverki leyniþjónustumannsins fyrrverandi Bryans Mills sem eins og allir vita sem sáu fyrri…

Spennumyndin Taken 3 trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 6.000 manns myndina yfir helgina, en myndin var frumsýnd þann 9. janúar. Liam Neeson er mættur á nýjan leik í hlutverki leyniþjónustumannsins fyrrverandi Bryans Mills sem eins og allir vita sem sáu fyrri… Lesa meira

Hobbitinn á toppnum


Stórmyndin The Hobbit: The Battle of the Five Armies með Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage í aðalhlutverkum var frumsýnd rétt fyrir helgi og fór rakleiðis á topp listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 20.000 manss myndina hér á landi yfir helgina. Myndin er sú síðasta um…

Stórmyndin The Hobbit: The Battle of the Five Armies með Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage í aðalhlutverkum var frumsýnd rétt fyrir helgi og fór rakleiðis á topp listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 20.000 manss myndina hér á landi yfir helgina. Myndin er sú síðasta um… Lesa meira

Ofurhetjur á toppnum


Teiknimyndin Big Hero 6 vermir efsta sæti listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina hér á landi yfir helgina. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem er samblanda af San Fransisco og Tokyo. Undrabarnið Hiro Hamada hefur smíðað vélmennið Baymax og saman…

Teiknimyndin Big Hero 6 vermir efsta sæti listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina hér á landi yfir helgina. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem er samblanda af San Fransisco og Tokyo. Undrabarnið Hiro Hamada hefur smíðað vélmennið Baymax og saman… Lesa meira

Tæknin á bak við Big Hero 6


Nýtt myndband frá herbúðum Disney fer ítarlega í gegnum tæknilegu hliðina við gerð teiknimyndinnarinnar Big Hero 6, en myndin er gerð eftir samnefndri myndasögu frá Marvel. Disney festi kaup á myndasögurisanum fyrir fimm árum og var því aðeins tímaspursmál hvenær myndin yrði gerð. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem…

Nýtt myndband frá herbúðum Disney fer ítarlega í gegnum tæknilegu hliðina við gerð teiknimyndinnarinnar Big Hero 6, en myndin er gerð eftir samnefndri myndasögu frá Marvel. Disney festi kaup á myndasögurisanum fyrir fimm árum og var því aðeins tímaspursmál hvenær myndin yrði gerð. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem… Lesa meira

Undrabarn smíðar vélmenni


Ný stikla úr teiknimyndinni Big Hero 6 var opinberuð í dag, en myndin er gerð eftir samnefndri myndasögu frá Marvel. Disney festi kaup á myndasögurisanum fyrir fimm árum og var því aðeins tímaspursmál hvenær myndin yrði gerð. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem er samblanda af San Fransisco…

Ný stikla úr teiknimyndinni Big Hero 6 var opinberuð í dag, en myndin er gerð eftir samnefndri myndasögu frá Marvel. Disney festi kaup á myndasögurisanum fyrir fimm árum og var því aðeins tímaspursmál hvenær myndin yrði gerð. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem er samblanda af San Fransisco… Lesa meira