Vill ólmur snúa aftur sem Lex Luthor


Jesse Eisenberg þótti vægast sagt umdeildur sem Lex Luthor. Myndir þú vilja sjá hann aftur í hlutverkinu?

Bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg var á vörum margra aðdáenda myndasagna fyrir nokkrum árum þegar stórmyndin Batman v Superman var frumsýnd vorið 2016 við heldur skiptar skoðanir fólks. Eisenberg fór með hlutverk skúrksins Lex Luthor og var túlkun leikarans á illmenninu oft í brennidepli. Þótti ýmsum leikarinn vera hreint og beint… Lesa meira

Segir Batman v Superman „algjört drasl“


Mel Gibson segir að hasarmyndin Batman v Superman hafi verið „algjört drasl“ í löngu viðtali við Deadline í tilefni af frumsýningu stríðsmyndarinnar Hacksaw Ridge. Gibson leikstýrir Hacksaw Ridge og var staðið upp og klappað fyrir henni samfleytt í tíu mínútur að lokinni frumsýningu á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Þetta er fyrsta myndin…

Mel Gibson segir að hasarmyndin Batman v Superman hafi verið „algjört drasl" í löngu viðtali við Deadline í tilefni af frumsýningu stríðsmyndarinnar Hacksaw Ridge. Gibson leikstýrir Hacksaw Ridge og var staðið upp og klappað fyrir henni samfleytt í tíu mínútur að lokinni frumsýningu á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Þetta er fyrsta myndin… Lesa meira

Batman og Superman berjast – Lokastikla!


Warner Bros. Pictures gáfu í dag út lokastikluna úr ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Í myndinni fara þau Henry Cavill, Ben Affleck, Amy Adams, Laurence Fishburne, Jesse Eisenberg, Gal Gadot, Diane Lane, Jeremy Irons, Holly Hunter, Scoot McNairy og Jason Momoa með helstu hlutverk. Leikstjóri er Zack Snyder sem síðast gerði Superman…

Warner Bros. Pictures gáfu í dag út lokastikluna úr ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Í myndinni fara þau Henry Cavill, Ben Affleck, Amy Adams, Laurence Fishburne, Jesse Eisenberg, Gal Gadot, Diane Lane, Jeremy Irons, Holly Hunter, Scoot McNairy og Jason Momoa með helstu hlutverk. Leikstjóri er Zack Snyder sem síðast gerði Superman… Lesa meira

Batman v Superman er tilbúin


Framleiðslu á Batman v Superman: Dawn of Justice virðist vera lokið, sem þýðir að myndin er tilbúin til sýningar.  Því miður fyrir aðdáendur Batman og Súperman þurfa þeir að bíða þangað til í mars á næsta ári eftir því að sjá myndina, sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Ray Sean,…

Framleiðslu á Batman v Superman: Dawn of Justice virðist vera lokið, sem þýðir að myndin er tilbúin til sýningar.  Því miður fyrir aðdáendur Batman og Súperman þurfa þeir að bíða þangað til í mars á næsta ári eftir því að sjá myndina, sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Ray Sean,… Lesa meira

Batman meira áberandi en Súperman


Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn.  „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að…

Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn.  „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að… Lesa meira

Sneisafull ný Batman v Superman stikla!


„Today, is the day for truth“. Þannig hefst Comic-con stiklan úr nýju Batman v Superman: Dawn of Justice sem frumsýnd var á Comic-con hátíðinni í San Diego sem lauk í gær. Myndinni er leikstýrt af Zack Snyder og kemur í bíó á næsta ári. Í sýnishorninu er fullt af nýjum myndum af…

"Today, is the day for truth". Þannig hefst Comic-con stiklan úr nýju Batman v Superman: Dawn of Justice sem frumsýnd var á Comic-con hátíðinni í San Diego sem lauk í gær. Myndinni er leikstýrt af Zack Snyder og kemur í bíó á næsta ári. Í sýnishorninu er fullt af nýjum myndum af… Lesa meira

Hélt hann væri of gamall fyrir Batman


Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  „Mín fyrstu viðbrögð voru: „Eruð þið viss?“. Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með…

Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  "Mín fyrstu viðbrögð voru: "Eruð þið viss?". Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með… Lesa meira

Batman og Superman ískaldir í EW


Nú er aðeins vika þangað til Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið mun frumsýna nýtt sýnishorn úr myndinni sem margir bíða nú eftir með öndina í hálsinum, Batman v Superman, en þangað til geta menn ornað sér við glænýjar myndir sem tímaritið Entertainment Weekly birtir í nýjasta tölublaði sínu, sem er helgað Comic-Con…

Nú er aðeins vika þangað til Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið mun frumsýna nýtt sýnishorn úr myndinni sem margir bíða nú eftir með öndina í hálsinum, Batman v Superman, en þangað til geta menn ornað sér við glænýjar myndir sem tímaritið Entertainment Weekly birtir í nýjasta tölublaði sínu, sem er helgað Comic-Con… Lesa meira