YouTube með „ókeypis“ bíómyndir

YouTube vídeósíðan hefur síðustu misseri boðið notendum sínum upp á að horfa á bíómyndir í fullri lengd, en þá gegn greiðslu. Þetta hefur verið í boði í gegnum YouTube Originals eða YouTube  TV, en með mjög takmarkaðri dreifingu, og því er fjöldi notenda sem ekki á þess kost að nota þjónustuna. Nú berast hinsvegar fregnir […]

Westworld 2 í Ofurskálinni

Í kvöld fer fram Ofurskálin svokallaða, úrslitaleikurinn í bandaríska hafnaboltanum, en þar eigast við Philadelphia Eagles og New England Patriots. Í auglýsingatímum í leikhléi eru sýndar einhverjar flottustu og dýrustu auglýsingar hvers árs í Bandaríkjunum, og framleiðendur sjónvarpsefnis og kvikmynda kynna þar jafnan nýtt efni til leiks. Sagt er að áhorfendur megi eiga von á nýrri […]

Mætir Bourne 5 á SuperBowl?

Bandaríkjamenn bíða nú spenntir eftir Ofurskálinni svokölluðu, eða Super Bowl, úrslitaleiknum í ameríska fótboltanum. En það er ekki bara sparkið sjálft sem menn bíða eftir, heldur eru margir einnig spenntir fyrir auglýsingunum sem frumsýndar verða í auglýsingahléum leiksins, en þær þykja jafnan hin besta skemmtun. Á meðal auglýsinganna eru ávallt stiklur úr nýjum bíómyndum, og […]

Kona kærir bíó vegna auglýsinga

Monitor, blað Morgunblaðsins, segir frá því í gær að kínversk kona ætli að lögsækja kvikmyndahús og dreifingaraðila kvikmyndar fyrir að eyða tíma hennar með því að sýna auglýsingar í 20 mínútur áður en sýning á myndinni hófst. „Chen Xiaomei segir Polybona International kvikmyndahúsið í borginni Xian og dreifingarfyrirtækið Huayi Brothers Media Corporations hafa átt að […]