Godzilla í borðtennis


Kjarnorkuskrýmslið japanska Godzilla mun storma inn í bíóhús í Bandaríkjunum þann 16. maí nk. og er markaðsherferð fyrir myndina þegar farin af stað þar í landi. Í nýju myndbandi frá Snickers súkkulaðinu þá er Godzilla í mun sakleysislegri leikjum en í myndinni sjálfri. Hún bregður sér í borðtennis, auk þess…

Kjarnorkuskrýmslið japanska Godzilla mun storma inn í bíóhús í Bandaríkjunum þann 16. maí nk. og er markaðsherferð fyrir myndina þegar farin af stað þar í landi. Í nýju myndbandi frá Snickers súkkulaðinu þá er Godzilla í mun sakleysislegri leikjum en í myndinni sjálfri. Hún bregður sér í borðtennis, auk þess… Lesa meira

Van Damme í spígati – Myndband!


Slagsmálastjarnan og kvikmyndaleikarinn Jean Claude Van Damme, sem leikið hefur í myndum eins og BloodSport, Universal Soldier og Sudden Death, framkvæmir hreint út sagt ótrúlegt spígat í þessari frábæru Volvo auglýsingu sem nú fer eins og eldur í sinu um netið. Van Damme, sem er best þekktur  fyrir hasarmyndir sem hann…

Slagsmálastjarnan og kvikmyndaleikarinn Jean Claude Van Damme, sem leikið hefur í myndum eins og BloodSport, Universal Soldier og Sudden Death, framkvæmir hreint út sagt ótrúlegt spígat í þessari frábæru Volvo auglýsingu sem nú fer eins og eldur í sinu um netið. Van Damme, sem er best þekktur  fyrir hasarmyndir sem hann… Lesa meira

Skrímsli í skóla – Ný sjónvarpsauglýsing


Disney Pixar hefur sent frá sér nýja sjónvarpsauglýsingu fyrir nýju Monsters teiknimyndina, Monsters University, en áður höfum við séð kitlu og plaköt. Í auglýsingunni sjáum við háskólann og nokkra nemendur segja hvað það sé frábært að fara í skólann, rétt eins og í auglýsingu fyrir hvern annan háskóla. Sjáið auglýsinguna…

Disney Pixar hefur sent frá sér nýja sjónvarpsauglýsingu fyrir nýju Monsters teiknimyndina, Monsters University, en áður höfum við séð kitlu og plaköt. Í auglýsingunni sjáum við háskólann og nokkra nemendur segja hvað það sé frábært að fara í skólann, rétt eins og í auglýsingu fyrir hvern annan háskóla. Sjáið auglýsinguna… Lesa meira

Vellyktandi skilaboð frá Brad Pitt


Í síðustu viku birtust nýjar og kynþokkafullar auglýsingar fyrir ilmvatnið Chanel No. 5 með kvikmyndastjörnunni 48 ára Brad Pitt. Auglýsingarnar hafa vakið mikla athygli og sýnist sitt hverjum. Saturday Night Live grínþátturinn gerði um helgina grín að auglýsingunni, en í meðfylgjandi vídeói sést byrjunin á gríninu:   Í upprunalega vídeóinu segir…

Í síðustu viku birtust nýjar og kynþokkafullar auglýsingar fyrir ilmvatnið Chanel No. 5 með kvikmyndastjörnunni 48 ára Brad Pitt. Auglýsingarnar hafa vakið mikla athygli og sýnist sitt hverjum. Saturday Night Live grínþátturinn gerði um helgina grín að auglýsingunni, en í meðfylgjandi vídeói sést byrjunin á gríninu:   Í upprunalega vídeóinu segir… Lesa meira

Breyttust í James Bond


Í Bretlandi gat grandalaust fólk, sem ætlaði bara að kaupa sér eina kók á lestarstöðinni, lent  í því að breytast í James Bond. Hvern dreymir ekki um það einmitt að vera njósnari sem ferðast um heiminn og lendir í æsilegum ævintýrum! Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi fékk fólk skilaboð…

Í Bretlandi gat grandalaust fólk, sem ætlaði bara að kaupa sér eina kók á lestarstöðinni, lent  í því að breytast í James Bond. Hvern dreymir ekki um það einmitt að vera njósnari sem ferðast um heiminn og lendir í æsilegum ævintýrum! Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi fékk fólk skilaboð… Lesa meira

Buellerinn afhjúpaður


Í síðustu viku vöknuðu upp orðrómar og væntingar eftir að Matthew Broderick setti sig í spor Ferris Buellers á ný í dularfullri kitlu. Margir vonuðust eftir framhaldinu sem Broderick hafði sjálfur lengi neitað að myndi gerast og nú í dag var afhjúpað hvað var í rauninni í gangi: Eins og…

Í síðustu viku vöknuðu upp orðrómar og væntingar eftir að Matthew Broderick setti sig í spor Ferris Buellers á ný í dularfullri kitlu. Margir vonuðust eftir framhaldinu sem Broderick hafði sjálfur lengi neitað að myndi gerast og nú í dag var afhjúpað hvað var í rauninni í gangi: Eins og… Lesa meira

Ferris Bueller snýr aftur


Lengi hefur fólk beðið eftir að sjá Ferris Bueller á ný og á tímapunkti var jafnvel talað um að framhald væri í bígerð. Matthew Broderick neitaði hinsvegar þeim orðrómum árið 2008 og sagðist vera of gamall í að endurtaka hlutverk unga vandræðagemlingsins. Nú hefur hinsvegar óvænt auglýsing verið birt á…

Lengi hefur fólk beðið eftir að sjá Ferris Bueller á ný og á tímapunkti var jafnvel talað um að framhald væri í bígerð. Matthew Broderick neitaði hinsvegar þeim orðrómum árið 2008 og sagðist vera of gamall í að endurtaka hlutverk unga vandræðagemlingsins. Nú hefur hinsvegar óvænt auglýsing verið birt á… Lesa meira