Captain America: Civil War – Sjáðu fyrstu stikluna!


Fyrsta stiklan úr Captain America: Civil War er komin út. Þar etur Captain America kappi við fyrrverandi vin sinn Iron Man og ljóst að hörð rimma er í vændum.  Ross hershöfðingi (William Hurt) vill hafa betri stjórn á ofurhetjunum og telur að þær megi ekki vaða eins mikið uppi og þær…

Fyrsta stiklan úr Captain America: Civil War er komin út. Þar etur Captain America kappi við fyrrverandi vin sinn Iron Man og ljóst að hörð rimma er í vændum.  Ross hershöfðingi (William Hurt) vill hafa betri stjórn á ofurhetjunum og telur að þær megi ekki vaða eins mikið uppi og þær… Lesa meira

Rogen með ofskynjanir í nýrri stiklu


Ný stikla úr jóla-gamanmyndinni The Night Before með þeim Seth Rogen, Joseph Gordon-Levitt og Anthony Mackie í aðalhlutverkum, er komin út.  Rogen og ofskynjanir vegna eiturlyfjanotkunar hans eru áberandi í stiklunni. Meðal annars sér hann kolkrabba í stað handa. The Night Before er gerð af þeim sömu og sendu frá sér…

Ný stikla úr jóla-gamanmyndinni The Night Before með þeim Seth Rogen, Joseph Gordon-Levitt og Anthony Mackie í aðalhlutverkum, er komin út.  Rogen og ofskynjanir vegna eiturlyfjanotkunar hans eru áberandi í stiklunni. Meðal annars sér hann kolkrabba í stað handa. The Night Before er gerð af þeim sömu og sendu frá sér… Lesa meira

Jackman þjálfar vélmenni í nýrri stiklu


Nýlega birtist á netinu stikla úr næstu mynd ástralska leikarans Hugh Jackman, Real Steel. Í myndinni leikur Jackman fyrrverandi atvinnumann í hnefaleikum en síðan hann gaf þá list upp á bátinn hefur hún heldur betur breyst. Það eru ekki lengir menn sem berjast í hringnum heldur vélmenni sem þjálfararnir stýra.…

Nýlega birtist á netinu stikla úr næstu mynd ástralska leikarans Hugh Jackman, Real Steel. Í myndinni leikur Jackman fyrrverandi atvinnumann í hnefaleikum en síðan hann gaf þá list upp á bátinn hefur hún heldur betur breyst. Það eru ekki lengir menn sem berjast í hringnum heldur vélmenni sem þjálfararnir stýra.… Lesa meira