Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Nú…
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Nú… Lesa meira
á annan veg
Ný mynd frá leikstjóra Á annan veg
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, undirbýr nú tökur á nýrri mynd með Birni Thors og Helga Björnssyni í aðalhlutverkum. Tökur eiga að hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni, sem enn gengur undir heitinu Ónefnt kvikmyndaverkefni, að því er fram kemur í…
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, undirbýr nú tökur á nýrri mynd með Birni Thors og Helga Björnssyni í aðalhlutverkum. Tökur eiga að hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni, sem enn gengur undir heitinu Ónefnt kvikmyndaverkefni, að því er fram kemur í… Lesa meira
8 íslenskar í kvikmyndaveislu í Kaupmannahöfn
Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita „Islandsk film/ad nye veje“, hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin…
Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita "Islandsk film/ad nye veje", hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin… Lesa meira
Kalt vor hefst í vor
Tökur á nýrri mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Kalt vor, munu hefjast í maí á næsta ári á Vestfjörðum. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Hafsteinn skrifar handrit myndarinnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð rithöfundi. Blaðið hefur eftir Hafsteini að fjármögnun myndarinnar standi yfir. Í fréttinni kemur einnig fram að bandarísk endurgerð…
Tökur á nýrri mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Kalt vor, munu hefjast í maí á næsta ári á Vestfjörðum. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Hafsteinn skrifar handrit myndarinnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð rithöfundi. Blaðið hefur eftir Hafsteini að fjármögnun myndarinnar standi yfir. Í fréttinni kemur einnig fram að bandarísk endurgerð… Lesa meira
Á Annan Veg tilnefnd til verðlauna
Á annan veg keppir um eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs við fjórar aðrar myndir frá hinum Norðurlöndunum; En kongelig affære frá Danmörku, Company Orheim frá Noregi, The Punk Syndrome frá Finnlandi og Play frá Svíþjóð. Alls nemur verðlaunafé um sjö milljónum íslenskra króna og er veitt kvikmynd sem á rætur í norrænni menningu og…
Á annan veg keppir um eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs við fjórar aðrar myndir frá hinum Norðurlöndunum; En kongelig affære frá Danmörku, Company Orheim frá Noregi, The Punk Syndrome frá Finnlandi og Play frá Svíþjóð. Alls nemur verðlaunafé um sjö milljónum íslenskra króna og er veitt kvikmynd sem á rætur í norrænni menningu og… Lesa meira
Á annan veg til New York
Íslensk kvikmyndahátíð verður haldin í Lincoln Center í New York dagana 18. – 26.apríl næstkomandi. Kvikmyndadeild Lincoln Center skipuleggur hátíðina í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sýndar verðar 20 myndir sem spanna frá árinu 1949 til 2011, en þetta er ein yfirgripsmesta kynning sem íslenskar kvikmyndir hafa fengið á erlendri grundu…
Íslensk kvikmyndahátíð verður haldin í Lincoln Center í New York dagana 18. - 26.apríl næstkomandi. Kvikmyndadeild Lincoln Center skipuleggur hátíðina í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sýndar verðar 20 myndir sem spanna frá árinu 1949 til 2011, en þetta er ein yfirgripsmesta kynning sem íslenskar kvikmyndir hafa fengið á erlendri grundu… Lesa meira
Viðtal: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.…
Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.… Lesa meira
Ný íslensk kvikmynd frumsýnd – gerist á 9. áratug síðustu aldar
Ný íslensk kvikmynd, Á annan veg, í leikstjórn Hafsteins G. Sigurðssonar verður frumsýnd 2. september í Smárabíói, Háskólabíói og viku seinna, í Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar segir hér sé á ferðinni meinfyndin og mannleg kómedía. „Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur…
Ný íslensk kvikmynd, Á annan veg, í leikstjórn Hafsteins G. Sigurðssonar verður frumsýnd 2. september í Smárabíói, Háskólabíói og viku seinna, í Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar segir hér sé á ferðinni meinfyndin og mannleg kómedía. "Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur… Lesa meira
Ný íslensk gamanmynd um menn í vegavinnu frumsýnd í september
Ný íslensk gamanmynd, Á annan veg, verður frumsýnd í september nk. Myndinni er leikstýrt af Hafsteini G. Sigurðarsyni, og verður hún sýnd á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Tökur á myndinni fóru fram sumarið 2010 á Patreksfirði. „Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur ungum mönnum…
Ný íslensk gamanmynd, Á annan veg, verður frumsýnd í september nk. Myndinni er leikstýrt af Hafsteini G. Sigurðarsyni, og verður hún sýnd á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Tökur á myndinni fóru fram sumarið 2010 á Patreksfirði. "Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur ungum mönnum… Lesa meira
148 síðna afmælisblað Mynda mánaðarins kemur út í dag
Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það…
Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það… Lesa meira