Farið yfir feril Curtis Hanson

Curtis Hanson, leikstjóri mynda á borð við L.A. Confidential og 8 Mile, fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles á þriðjudaginn, 71 árs gamall.  Blaðamaður Variety hefur skrifað grein um Hanson, sem vann Óskarsverðlaunin fyrir handrit sitt að L.A. Confidential. Þar segir meðal annars að hann hafi orðið betri með aldrinum, sem sé sjaldgæft á meðal […]

MGM & Eminem gera boxmynd

MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið 2002, en hann hefur greinilega […]

MGM & Eminem gera boxmynd

MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið 2002, en hann hefur greinilega […]

Eminem klemmdur milli klíku og FBI

Rappsöngvarinn og kvikmyndaleikarinn vinsæli Eminem, hyggst snúa aftur á hvíta tjaldið í myndinni Random Acts of Violence, að því er tímaritið Vulture segir frá. Myndin verður framleidd af 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Eminem myndi leika aðalhlutverkið í myndinni sem er glæpaþriller, og mun segja frá fyrrum fanga sem lendir í klemmu á milli fyrrum glæpaklíku […]