3. A Star is Born

Þóroddur Bjarnason og Freyr Bjarnason fjalla um A Star is Born. Myndin fjallar um heimsfrægan tónlistarmann, og óþekkta söngkonu, sem hittast fyrir tilviljun á pöbb. Í þessum hlaðvarpsþætti ræðum við um tónlistina, eldri útgáfur myndarinnar, skemmtilegar aukapersónur, dramað og drykkjuna! Auk þess gefum við stjörnur í lokin…