Ný Punisher: War Zone plaköt

Það eru komin 2 ný plaköt fyrir næstu The Punisher mynd, en hún heitir Punisher: War Zone. Þau eiga enn eftir að koma í fullum gæðum, en þetta lak út og verður að duga að sinni! Í þessari mynd er Frank Castle aka the Punisher bitrari en nokkru sinni áður og mætir sínum helsta óvini til þessa: Jigsaw

Myndin verður frumsýnd 5.desember vestanhafs.

Mitt álit:
Fyrsta teaser plakatið var langflottast, og þó svo að gæðin séu ekki til staðar í þessum plakötum þá held ég að fullkomin gæði fái mig ekki til að fíla þessi plaköt.