Ný mynd úr Max Payne

USA Today hafa birt ferska mynd úr væntanlegri Max Payne mynd, sem kemur í bíó í Bandaríkjunum 17.október og vonandi á svipuðum tíma til Íslands. Myndin sýnir Mark Wahlberg, sem leikur söguhetjuna Max Payne, í ansi svölum loftfimleikum.

Smellið á myndina fyrir betri upplausn


Tengdar fréttir:

10.7.2008    Trailerinn fyrir Max Payne lekur út