NBR velur Zero Dark Thirty sem bestu mynd 2012

National Board of Review, NBR, hefur valið myndina Zero Dark Thirty eftir Kathryn Bigelow sem bestu mynd ársins 2012.
Zero Dark Thirty fjallar um leitina og drápið á Osama Bin Laden.

Á meðal annarra verðlaunahafa eru Looper, sem fær verðlaun fyrir handrit, og Bradley Cooper, sem fær verðlaun fyrir leik sinn í Silver Linings Playbook.

Hér fyrir neðan er val National Board of Review:

Besta mynd: Zero Dark Thirty

Besti leikstjóri: Kathryn Bigelow, Zero Dark Thirty

Besti leikari: Bradley Cooper, Silver Linings Playbook

Besta leikkona: Jessica Chastain, Zero Dark Thirty

Besti meðleikari: Leonardo DiCaprio, Django Unchained

Besta meðleikkona: Ann Dowd, Compliance

Besta handrit: Rian Johnson, Looper

Besta handrit gert eftir bók: David O. Russell, Silver Linings Playbook

Besta teiknimynd: Wreck-It Ralph

Besta erlenda mynd: Amour

Besta heimildarmynd: Searching for Sugarman

Bestu myndir ársins: 

ARGO
BEASTS OF THE SOUTHERN WILD
DJANGO UNCHAINED
LES MISÉRABLES
LINCOLN
LOOPER
THE PERKS OF BEING A WALLFLOWER
PROMISED LAND
SILVER LININGS PLAYBOOK

Fimm bestu erlendu myndirnar

BARBARA
THE INTOUCHABLES
THE KID WITH A BIKE
NO
WAR WITCH

Fimm bestu heimildarmyndirnar

AI WEIWEI: NEVER SORRY
DETROPIA
THE GATEKEEPERS
THE INVISIBLE WAR
ONLY THE YOUNG

10 Bestu sjálfstæðu myndirnar 

ARBITRAGE
BERNIE
COMPLIANCE
END OF WATCH
HELLO I MUST BE GOING
LITTLE BIRDS
MOONRISE KINGDOM
ON THE ROAD
QUARTET
SLEEPWALK WITH ME

Smellið hér til að skoða listann í heild sinni.

Hvað finnst þér um þennan lista? Ætli Zero Dark Thirty fari alla leið og taki Óskarinn fyrir bestu mynd ….