National Board of Review, NBR, hefur valið myndina Zero Dark Thirty eftir Kathryn Bigelow sem bestu mynd ársins 2012.
Zero Dark Thirty fjallar um leitina og drápið á Osama Bin Laden.
Á meðal annarra verðlaunahafa eru Looper, sem fær verðlaun fyrir handrit, og Bradley Cooper, sem fær verðlaun fyrir leik sinn í Silver Linings Playbook.
Hér fyrir neðan er val National Board of Review:
Besta mynd: Zero Dark Thirty
Besti leikstjóri: Kathryn Bigelow, Zero Dark Thirty
Besti leikari: Bradley Cooper, Silver Linings Playbook
Besta leikkona: Jessica Chastain, Zero Dark Thirty
Besti meðleikari: Leonardo DiCaprio, Django Unchained
Besta meðleikkona: Ann Dowd, Compliance
Besta handrit: Rian Johnson, Looper
Besta handrit gert eftir bók: David O. Russell, Silver Linings Playbook
Besta teiknimynd: Wreck-It Ralph
Besta erlenda mynd: Amour
Besta heimildarmynd: Searching for Sugarman
Bestu myndir ársins:
ARGO
BEASTS OF THE SOUTHERN WILD
DJANGO UNCHAINED
LES MISÉRABLES
LINCOLN
LOOPER
THE PERKS OF BEING A WALLFLOWER
PROMISED LAND
SILVER LININGS PLAYBOOK
Fimm bestu erlendu myndirnar
BARBARA
THE INTOUCHABLES
THE KID WITH A BIKE
NO
WAR WITCH
Fimm bestu heimildarmyndirnar
AI WEIWEI: NEVER SORRY
DETROPIA
THE GATEKEEPERS
THE INVISIBLE WAR
ONLY THE YOUNG
10 Bestu sjálfstæðu myndirnar
ARBITRAGE
BERNIE
COMPLIANCE
END OF WATCH
HELLO I MUST BE GOING
LITTLE BIRDS
MOONRISE KINGDOM
ON THE ROAD
QUARTET
SLEEPWALK WITH ME
Smellið hér til að skoða listann í heild sinni.
Hvað finnst þér um þennan lista? Ætli Zero Dark Thirty fari alla leið og taki Óskarinn fyrir bestu mynd ….