Náðu í appið

Peter Chelsom

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Peter Chelsom (fæddur 20. apríl 1956) er breskur leikari og kvikmyndaleikstjóri. Hann hefur meðal annars leikstýrt myndum eins og Shall We Dance? og Hannah Montana: The Movie

Chelsom fæddist í Blackpool, Lancashire, sonur fornmunabúðareigandanna Kay og Reginald Chelsom. Hann stundaði nám við Central School of Drama í... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Mighty IMDb 7.2
Lægsta einkunn: Town and Country IMDb 4.5