Náðu í appið

Ashley Laurence

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Ashley Laurence (fædd Lori Coburn 28. maí 1970 í Los Angeles, Kaliforníu) er bandarísk kvikmynda- og sjónvarpsleikkona. Hún er þekkt fyrir framkomu sína í hryllingsmyndum, sérstaklega Hellraiser seríunni.

Lýsing hér að ofan úr Wikipedia greininni Ashley Laurence, með leyfi samkvæmt CC-BY-SA, heildarlisti yfir þátttakendur... Lesa meira


Hæsta einkunn: Red IMDb 6.9
Lægsta einkunn: Felony IMDb 4.4