Náðu í appið
Hellraiser

Hellraiser (1987)

"Demon to some. Angel to others."

1 klst 34 mín1987

Myndin fjallar um mann og konu sem flytja inn í gamalt hús og finna forljóta veru - hálfbróður mannsins, sem einnig er fyrrum elskhugi konunnar - í felum á efri hæðinni.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic56
Deila:
Hellraiser - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin fjallar um mann og konu sem flytja inn í gamalt hús og finna forljóta veru - hálfbróður mannsins, sem einnig er fyrrum elskhugi konunnar - í felum á efri hæðinni. Eftir að hann hefur tapað jarðneskum líkama sínum til þriggja Sadó - Masó djöfla, Munkanna, þá er hann látinn birtast aftur á jörðinni með blóðdropa á gólfinu. Fljótlega neyðir hann fyrrum hjákonu sína til að færa sér mannfórnir til að hann geti fullkomnað líkama sinn - en munkarnir eru ekki ánægðir með þetta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

New World PicturesUS
Cinemarque EntertainmentUS
Film Futures
Rivdel Films