Hellraiser (1987)
"Demon to some. Angel to others."
Myndin fjallar um mann og konu sem flytja inn í gamalt hús og finna forljóta veru - hálfbróður mannsins, sem einnig er fyrrum elskhugi konunnar - í felum á efri hæðinni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um mann og konu sem flytja inn í gamalt hús og finna forljóta veru - hálfbróður mannsins, sem einnig er fyrrum elskhugi konunnar - í felum á efri hæðinni. Eftir að hann hefur tapað jarðneskum líkama sínum til þriggja Sadó - Masó djöfla, Munkanna, þá er hann látinn birtast aftur á jörðinni með blóðdropa á gólfinu. Fljótlega neyðir hann fyrrum hjákonu sína til að færa sér mannfórnir til að hann geti fullkomnað líkama sinn - en munkarnir eru ekki ánægðir með þetta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























