Max Ophüls
F. 6. maí 1902
Saarbrücken, Saarland, Germany
Ophüls var þýskur gyðingur og hóf feril sinn þar. Hann flúði til Frakklands 1933 og fór síðan til Bandaríkjanna 1940. Þar var hann í áratug áður en hann sneri aftur til Frakklands og gerði flestar sínar helstu myndir á síðustu sjö árum ævinnar. Flestar mynda hans birta svipaðar áherslur; leikhús og sjónarspil, tónlist, fortíð, minningar og togstreituna... Lesa meira
Hæsta einkunn: Madame de... 7.9
Lægsta einkunn: La Ronde 7.5
Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Madame de... | 1953 | Leikstjórn | 7.9 | - |
Le Plaisir | 1952 | Leikstjórn | 7.6 | - |
La Ronde | 1950 | Leikstjórn | 7.5 | - |
Letter from an unknown woman | 1948 | Leikstjórn | 7.9 | - |