Madame de...
RómantískDrama

Madame de... 1953

(The Earrings of Madame de... )

Frumsýnd: 1. apríl 2011

8.0 8080 atkv.Rotten tomatoes einkunn 97% Critics 8/10
105 MÍN

Þetta er saga um sýndardýrð og harmræn örlög. Hástéttarkona í París við upphaf tuttugustu aldar, sem við kynnumst aðeins sem Madame de (Darrieux), sér sig tilneydda að selja eyrnalokka án vitundar eiginmannsins. Með þessu setur hún af stað keðjuverkun sem hefur alvarlegar afleiðingar og verður til að setja líf hennar í rúst.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn