Le Plaisir
GamanmyndDrama

Le Plaisir 1952

(Nautnin)

Frumsýnd: 8. apríl 2011

7.8 3853 atkv.Rotten tomatoes einkunn 89% Critics 7/10
97 MÍN

Myndin byggir á þremur smásögum eftir Guy de Maupassant sem gerast í Frakklandi undir lok nítjándu aldar. Hin sífellt sveimandi myndavél Ophüls fylgir okkur gegnum danshallir, sveitasetur, pútnahús og vinnustofur listamanna og sýnir okkur takmarkanir andlegrar og likamlegrar nautnar á fágaðan og sjarmerandi máta.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn