Náðu í appið

Tony Perez

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Tony Perez (fæddur 1942) er kvikmynda- og sjónvarpsleikari. Perez fæddist í Portsmouth, Virginíu. Hann er þekktastur fyrir að túlka lögreglumanninn Mike Perez á Hill Street Blues frá 1981 til 1985.

Hann kom einnig fram í Lou Grant, CHiPs, The Golden Girls, L.A. Law, General Hospital, The Larry Sanders Show, NYPD Blue,... Lesa meira


Hæsta einkunn: Scarface IMDb 8.3
Lægsta einkunn: Delta Farce IMDb 3.7