Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Að mínu mati skemmtileg grínmynd og fóru leikararnir alveg frábærlega með hlutverkin.
Söguþráðurinn er kannski sjálfur ekkert spes, en það er í góðu lagi þar sem að þetta er grínmynd í húð og hár.
Larry (Larry The Cable Guy), Everett (DJ Qualls) og Bill Engvall (Bill) eru varaliðsmenn og eru sendir til Íraks, eða svo halda þeir þar til að annað kemur í ljós.
Þessa mynd annað hvort fýlar maður, eða finnst manni leiðinleg -- það er ekkert þar á milli í þessari mynd. Ég veit allavega að ég er ekki sá eini sem fýlaði hana.
Larry The Cable Guy:
Let's git'ur don.
Góður humór, en ekki nógu góður fyrir mig eða nokkra aðra í salnum. ,,Talking about poop. I just maked one poop who could come in Guinness Record Book''. Svoleiðis brandarar voru en samt voru nokkrir góðir brandarar. Myndin er stutt og eru leikararnir ekki góðir í hlutverkum þeirra og sagan of STUPID.
Ef þið missið af þessari mynd þá sleppið þið við peningasóun.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Lions Gate Films
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
1. júní 2007