Náðu í appið

Tom Green

Þekktur fyrir : Leik

Michael Thomas "Tom" Green er kanadískur leikari, rappari, rithöfundur, grínisti, spjallþáttastjórnandi og fjölmiðlamaður. Hann er þekktastur fyrir MTV sjónvarpsþáttinn The Tom Green Show, skammlíft hjónaband sitt við leikkonuna Drew Barrymore og fyrir hlutverk sín í kvikmyndum eins og Freddy Got Fingered, Road Trip, Stealing Harvard og Charlie's Angels.

Í júní... Lesa meira


Hæsta einkunn: Halo 4: Forward Unto Dawn IMDb 6.7
Lægsta einkunn: Bling IMDb 4.5