Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Frábær gamanmynd með Breckin Meyer,Seann William Scott,Amy Smart og Tom Green , MISSIÐ ALLS EKKI AF ÞESSARI!!!!!!!!
Þessi mynd var bara með aulahúmor. Hundleiðinleg sem sagt leiðileigir leikara. Ég nenni ekki eyða fleirum orðum í þessa leiðinlegu mynd. Því miður fanst mér þessi mynd ekki góð
Þetta er hörmuleg og heilalaus mynd. Fyrirsjáanlegir brandarar sem eru ekki fyndnir. Aldrei hefur unglingamynd farið á troðnari slóðir. -Aðalstrákurin sæti. -Vinur hans. -Flippaði vinurinn. -Ljóti strákurinn sem samt allir þurfa að vera með því hann á eitthvað sem hinir þurfa.(Bíllinn.) Það má birta slæmar gagnrýni ef myndin á hana skilið.
Road Trip er í flokki mynda sem er óðum að verða vinsælli í Hollywood þessa dagana. Hún er í flokki kvikmynda sem fer undir nafnið "unglingsmyndir". Húmorinn er auðskiljanlegur og sögulínan er einföld. Það er því ekki skrýtið að maður liggur í hláturskasti yfir þessum myndum. Það átti þó sérstaklega við um Road Trip. Þar fremstur í flokkir er Barry sem leikinn er af Tom Green. Tom Green þekkja fæstir hér heima en hann hefur verið með þátt á sjónvarpsstöðinni MTV í Bandaríkjunum þar sem hann gerir það að atvinnu að fíflast og gera grín í fólki. Hann varð mér ekki fyrir vonbrigðum í þessari mynd frekar en fyrri daginn. Þessa mynd ætti enginn sem hefur gaman að aulahúmor að láta fram hjá sér fara ... frábær skemmtun!
Myndin segir frá Josh Parker,nemanda í Ithica-framhaldsskólanum í New York,sem kvöld eitt ákveður að taka upp á myndband ástarleik sinn með stúlku sem hann hitti í villtu partýi!Nokkrum dögum eftir þann ánæjulega atburð bregður honum hrikalega í brún þegar hann uppgötvar að myndbandið óvart verið sent í pósti til unnustu hans býr í Austin í Texes.Þannig hann ákveður að halda á stað til Austin í Texes og bjarga málunum. Fyndin mynd og skemmtileg.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$16.000.000
Tekjur
$119.754.278
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
15. september 2000
VHS:
19. mars 2001