Náðu í appið

Angela Featherstone

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Angela Eileen Featherstone (fædd 3. apríl 1965) er kanadísk leikkona. Hún er þekktust fyrir að leika Lindu, fyrrverandi kærustu Adam Sandler, í The Wedding Singer.

Angela Featherstone kom til Manitoba frá Nova Scotia með fjölskyldu sinni árið 1974 og bjó í Winnipeg River og Thompson áður en hún flutti til Winnipeg.... Lesa meira


Hæsta einkunn: Clay Pigeons IMDb 6.6
Lægsta einkunn: Epic Movie IMDb 2.4