Love the Coopers
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

Love the Coopers 2015

(Christmas with the Coopers)

Frumsýnd: 11. desember 2015

Christmas means comfort, joy and chaos

5.8 18389 atkv.Rotten tomatoes einkunn 18% Critics 6/10
107 MÍN

Love the Coopers segir frá hjónunum Sam og Charlotte Cooper sem hafa það fyrir sið að bjóða öllu Cooper-klaninu heim um jólin, og erum við þá að tala um fjórar kynslóðir af fólki, foreldra þeirra sjálfra, þrjú börn og maka þeirra, og barnabarn, samtals um tólf fyrirferðarmikla einstaklinga sem hver um sig glímir við sín eigin vandamál.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn