Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Love the Coopers 2015

(Christmas with the Coopers)

Frumsýnd: 11. desember 2015

Christmas means comfort, joy and chaos

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 31
/100

Love the Coopers segir frá hjónunum Sam og Charlotte Cooper sem hafa það fyrir sið að bjóða öllu Cooper-klaninu heim um jólin, og erum við þá að tala um fjórar kynslóðir af fólki, foreldra þeirra sjálfra, þrjú börn og maka þeirra, og barnabarn, samtals um tólf fyrirferðarmikla einstaklinga sem hver um sig glímir við sín eigin vandamál.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.01.2016

Versta kvikmyndin valin í febrúar

Fimm rándýrar Hollywood myndir keppa um titilinn Versta mynd ársins 2015 á 36. árlegu Razzie verðlaunahátíðinni í febrúar nk.,  en tilnefningar til verðlaunanna voru birtar í dag. Á meðal mynda sem tilnefndar eru sem versta mynd eru Fifty Shades of ...

14.12.2015

Vinsæl risaeðla áfram í toppsæti

Tíðindalaust er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en bæði teiknimyndin Góða risaeðlan, sem situr í 1. sæti listans, og The Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem er í öðru sæti listans, hreyfast ekki úr stað á milli vikna. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn