Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Black Mass 2015

Frumsýnd: 2. október 2015

Based on the true story of Whitey Bulger, one of the most notorious gangsters in U.S. History

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í suður - Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni. Myndin segir hina sönnu sögu af þessari samvinnu, sem fór úr böndunum, og varð til þess að Whitey slapp undan lögum og reglu, völd... Lesa meira

Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í suður - Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni. Myndin segir hina sönnu sögu af þessari samvinnu, sem fór úr böndunum, og varð til þess að Whitey slapp undan lögum og reglu, völd hans jukust, og hann varð einn miskunnarlausasti og valdamesti glæpamaðurinn í sögu Boston borgar, og er talinn hafa a.m.k. 19 mannslíf á samviskunni. Bulger var handsamaður í júní 2011og afplánar nú tvöfaldan lífstíðardóm í fangelsi ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.04.2016

Bacon rannsakar Boston hryðjuverkin

Kevin Bacon hefur bæst í leikaralið myndarinnar Patriots Day, en leikararnir Mark Wahlberg, John Goodman, J.K. Simmons, Michelle Monaghan, Jimmy O. Yang og James Colby munu einnig leika í myndinni. Leikstjóri er Peter Berg. Patriots Day fjallar um hryðjuverkaárásina í Boston maraþon...

09.01.2016

Fimm stærstu floppin 2015

Margar misheppnaðar kvikmyndir komu út á síðasta ári, eins og á hverju einasta ári, og nú hefur vefsíðan Cheatsheet tekið saman lista yfir stærstu floppin árið 2015. Þar kennir ýmissa grasa og ljóst að framleiðendur þessara mynda hljót...

27.12.2015

50 vinsælustu myndir ársins

Everest er vinsælasta mynd árins samkvæmt topplista sem birtist í nýjasta hefti Mynda mánaðarins, en listinn er byggður á bíóaðsókn frá 1. janúar 2015  - 14. desember 2015. Vinsældir Everest þurfa ekki að koma nein...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn