Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Crazy Heart 2009

Justwatch

Frumsýnd: 24. apríl 2010

The harder the life, the sweeter the song

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 83
/100
Bridges fékk Óskarsverðlaunin fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Fékk einnig Óskarinn fyrir besta frumsamda lag, lagið The Weary Kind eftir Ryan Bingham og T Bone Burnett. Maggie Gyllenhaal var tilnefnd til Óskars fyrir hlutverk sitt.

Sveitasöngvarinn Bad Blake hefur lifað tímana tvenna og átt oft á tíðum erfitt líf. Hann hefur verið kvæntur allt of oft, verið allt of lengi á tónleikaferðum og drukkið allt of mikið áfengi í gegnum tíðina. Þrátt fyrir þetta ræður hann ekki við sig og stofnar til enn eins sambands, nú með Jean, blaðakonu, sem uppgötvar hinn sanna Bad sem býr á bakvið... Lesa meira

Sveitasöngvarinn Bad Blake hefur lifað tímana tvenna og átt oft á tíðum erfitt líf. Hann hefur verið kvæntur allt of oft, verið allt of lengi á tónleikaferðum og drukkið allt of mikið áfengi í gegnum tíðina. Þrátt fyrir þetta ræður hann ekki við sig og stofnar til enn eins sambands, nú með Jean, blaðakonu, sem uppgötvar hinn sanna Bad sem býr á bakvið tónlistarmanninn. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.03.2018

Óskarsverðlaunin: Hverjir hafa unnið oftast?

Í nótt að íslenskum tíma verða Óskarsverðlaunin afhent í nítugasta skipti. Í tilefni af því er gaman að rifja upp hvaða leikarar hafa oftast hlotið þessi virtu verðlaun. 1. Walt Disney: 59 tilnefningar (Vann 26 ) Fjögur af verðlaunum D...

20.04.2011

"The Dude" gefur út plötu

Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue N...

12.02.2014

Vélmenni, kubbar og kynlíf

Það verður nóg um að vera í kvikmyndahúsum landsins um helgina og ættu allir að geta fundið sér mynd við sitt hæfi. Kubbarnir eignast líf í kvikmyndinni Lego The Movie og endurgerðin af Robocop lofar góðu. Christian...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn