Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

2014

(The New Girlfriend, Nýja vinkonan)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 21. febrúar 2015

Ozon's farce on the French Farce of comedy.

105 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
Rotten tomatoes einkunn 61% Audience
The Movies database einkunn 74
/100
Myndin hlaut Sebastiane verðlaunin á San Sebastian kvikmyndahátíðinni á Spáni. Verðlaunin eru veitt þeirri mynd á hátíðinni sem best lýsir veröld samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og/eða klæðskiptinga.

Upphafsskotið er af gullfallegri stúlku – sem liggur í líkkistu. Laura var besta vinkona Claire allt frá því í barnæsku og Claire getur ekki ímyndað sér að neitt geti komið í staðinn fyrir hana. En hún var búin að heita Lauru því að passa unga dóttur þeirra og syrgjandi ekkilinn. En aldrei hefði hana getað grunað hvað það loforð myndi raunverulega... Lesa meira

Upphafsskotið er af gullfallegri stúlku – sem liggur í líkkistu. Laura var besta vinkona Claire allt frá því í barnæsku og Claire getur ekki ímyndað sér að neitt geti komið í staðinn fyrir hana. En hún var búin að heita Lauru því að passa unga dóttur þeirra og syrgjandi ekkilinn. En aldrei hefði hana getað grunað hvað það loforð myndi raunverulega fela í sér.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.09.2023

Kuldi á toppnum fjórðu vikuna í röð

Sálfræðitryllirinn Kuldi, í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsens, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans fjórðu vikuna í röð. Tekjur myndarinnar um síðustu helgi voru rúmar fjórar milljónir en h...

24.09.2023

Ánægður með nýja blóðið

Bardagalistakappinn og hasarleikarinn Randy Couture er mjög ánægður með nýju leikaraviðbæturnar í málaliðateymið The Expendables í nýju myndinni The Expendables 4 sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina. ...

19.09.2023

Þriðja vika Kulda á toppinum - 40 milljóna tekjur

Sálfræðitryllirinn Kuldi er vinsælasta kvikmyndin á Íslandi þriðju vikuna í röð. Tekjur myndarinnar yfir helgina námu 6,8 milljónum króna og eru heildartekjur myndarinnar frá frumsýningu eru nú komnar upp í fjör...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn