White Hunter Black Heart (1990)
"An adventure in obsession..."
Hinn heimsþekkti leikstjóri John Wilson fer til Afríku til að gera næstu mynd sína.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hinn heimsþekkti leikstjóri John Wilson fer til Afríku til að gera næstu mynd sína. Hann er þrjóskur, einþykkur leikstjóri sem myndi miklu fremur vera að veiða fíla en að hugsa um kvikmyndatökuliðið og myndina. Hann verður hugfanginn af einum fíl og ekkert annað kemst að.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Malpaso ProductionsUS

Rastar ProductionsUS



























