Náðu í appið
Öllum leyfð

Reykjavík 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 11. mars 2016

Enginn veit sína ævina ...

92 MÍNÍslenska

Reykjavík er sætbeisk dramatísk kómedía um sambönd og samskipti. Hringur og Elsa eru par í Reykjavík og eiga sex ára dóttur. Þegar þau ætla að festa kaup á draumahúsinu sínu kemur upp krísa sem leiðir til þess að samband þeirra tekur að gliðna í sundur. Með hjálp Tolla vinar síns freistar Hringur þess að bjarga málunum áður en það verður of seint.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn