Daginn fyrir 17. júní er hún beðin að snúa aftur á heimaslóðirnar og heimsækja fjölskyldu sína sem vill að hún taki við af móður sinni sem fjallkonan á staðnum. Mjöll tekur þessu fjarri en í framhaldi af því gerist ýmislegt sem fær hana til að líta uppruna sinn og umhverfi nýju ljósi.