Hrúturinn Hreinn
2015
(Shaun the Sheep Movie)
Frumsýnd: 20. febrúar 2015
Lítill hrútur. Stór borg. Stórt ævintýri.
85 MÍNEnska
99% Critics
81
/100 Myndin hefst á því að hjólhýsi sem bóndinn sefur í rennur fyrir slysni stjórnlaust af stað frá bænum og hverfur inn í stórborgina. Hreinn er fyrstur til að átta sig á því að bóndanum þarf að bjarga áður en hann vaknar og heldur hann því þegar af stað í björgunarleiðangur ásamt nokkrum kindavinum sínum ... sem eins og flestir vita stíga ekki allar... Lesa meira
Myndin hefst á því að hjólhýsi sem bóndinn sefur í rennur fyrir slysni stjórnlaust af stað frá bænum og hverfur inn í stórborgina. Hreinn er fyrstur til að átta sig á því að bóndanum þarf að bjarga áður en hann vaknar og heldur hann því þegar af stað í björgunarleiðangur ásamt nokkrum kindavinum sínum ... sem eins og flestir vita stíga ekki allar í vitið. Úr verður hið kostulegasta ævintýri þar sem hver hindrunin rekur aðra og yfir þær allar þarf Hreinn að finna leið ...... minna