Hrúturinn Hreinn (2015)
Shaun the Sheep Movie
"Lítill hrútur. Stór borg. Stórt ævintýri."
Myndin hefst á því að hjólhýsi sem bóndinn sefur í rennur fyrir slysni stjórnlaust af stað frá bænum og hverfur inn í stórborgina.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin hefst á því að hjólhýsi sem bóndinn sefur í rennur fyrir slysni stjórnlaust af stað frá bænum og hverfur inn í stórborgina. Hreinn er fyrstur til að átta sig á því að bóndanum þarf að bjarga áður en hann vaknar og heldur hann því þegar af stað í björgunarleiðangur ásamt nokkrum kindavinum sínum ... sem eins og flestir vita stíga ekki allar í vitið. Úr verður hið kostulegasta ævintýri þar sem hver hindrunin rekur aðra og yfir þær allar þarf Hreinn að finna leið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

StudioCanalFR

AardmanGB

Anton Capital EntertainmentGB



































