Aðalleikarar
Leikstjórn

Hver man ekki eftir Kalla kanínu og vinum hans. Núna er kominn mynd með kalla kanínu þar sem hinn næstbesti körfuboltamaður allra tíma(Chamberlain var miklu betri), hann Michael Jordan. Kalli þarf hjálp vegna þess að vond skrímsli hafa tekið mátt úr ...
Lesa meira

Space Jam byrjar á því að hálvitarnir frá Hálvitafjalli taka alla í Looney Toons sem gísla. En Kalli og félagar fá að gera smá veðmál við þá um að spila við þá körfuboltaleik. Og hálvitarnir fá þá hugmynd að stela hæfileikunum frá NBA leikmönnunum. S...
Lesa meira

Þetta er mjög skemmtileg mynd, en hún er blanda af kvikmynd og teiknimynd með björtustu Looney Toons stjörnunum.
Um myndina
Leikstjórn
Tony Cervone, Joe Pytka, Bruce W. Smith
Handrit
Roy Chiao, Leonardo Benvenuti, Timothy Harris, Nicolas Cage
Vefsíða:
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
21. febrúar 1997