A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon
Öllum leyfð
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon 2019

(Hrúturinn Hreinn: Rollurök)

Frumsýnd: 8. nóvember 2019

Close Encounters of the Furred Kind.

86 MÍN

Þegar vinalega geimveran Lu-La, sem er með ótrúlega ofurkrafta, lendir nærri Mossy Bottom sveitabænum, þá hefst viðburðaríkt kapphlaup Hreins og félaga við að koma henni heim aftur áður en útsendarar stjórnarinnar mæta á svæðið.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn