Into the Storm
2014
Frumsýnd: 20. ágúst 2014
There is no calm before the storm
89 MÍNEnska
Þótt íbúar bæjarins Silverton í Michigan viti vel að þeir
megi eiga von á öflugum stormsveipum öðru hverju
yfir sumarmánuðina dettur engum þeirra í hug það
sem koma skal daginn sem útskriftarhátíð nemenda í
háskóla bæjarins stendur fyrir dyrum.
Skyndilega byrjar að hvessa og rigna og innan nokkurra
mínútna myndast yfir bænum öflugir skýstrokkar sem... Lesa meira
Þótt íbúar bæjarins Silverton í Michigan viti vel að þeir
megi eiga von á öflugum stormsveipum öðru hverju
yfir sumarmánuðina dettur engum þeirra í hug það
sem koma skal daginn sem útskriftarhátíð nemenda í
háskóla bæjarins stendur fyrir dyrum.
Skyndilega byrjar að hvessa og rigna og innan nokkurra
mínútna myndast yfir bænum öflugir skýstrokkar sem þeyta í byrjun
öllu lauslegu upp í loft en ná fljótlega slíkum ofurstyrk að þeir taka
að rífa í sig hús og önnur mannvirki þar sem fjöldi fólks hefur leitað
skjóls. Þar með breytist undrun og skelfing íbúanna í æsispennandi lífsbaráttu
og gríðarlegt kapphlaup við tímann og náttúruöflin ...... minna