Robin and Marian
Bönnuð innan 12 ára
RómantískDramaÆvintýramynd

Robin and Marian 1976

Love is the greatest adventure of all.

6.5 10627 atkv.Rotten tomatoes einkunn 76% Critics 7/10
106 MÍN

Hrói höttur snýr heim úr krossferð til að vinna á ný ástir Maid Marian. Sagan gerist tuttugu árum eftir hina sígildu útgáfu af sögunni um Hróa hött. Hrói og félagi hans Litli Jón snúa aftur í Skírniskóg, dauðþreyttir á líkama og sál eftir að hafa farið í krossferð og orðið þar vitni að mikilli grimmd. Tóki munkur og Will Scarlett segja þeim... Lesa meira

Hrói höttur snýr heim úr krossferð til að vinna á ný ástir Maid Marian. Sagan gerist tuttugu árum eftir hina sígildu útgáfu af sögunni um Hróa hött. Hrói og félagi hans Litli Jón snúa aftur í Skírniskóg, dauðþreyttir á líkama og sál eftir að hafa farið í krossferð og orðið þar vitni að mikilli grimmd. Tóki munkur og Will Scarlett segja þeim að Marian búi í klaustri í nágrenninu, þar sem hún er orðin abbadís. Marian tekur á móti Hróa með blendnum tilfinningum, en eftir að hann bjargar henni frá sínum gamla óvini, fógetanum í Nottingham, sem reynir að handtaka hana af trúarlegum ástæðum, þá verða Hrói og Marian elskendur á ný. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn